Lækjartorg
Verknúmer : BN017770
74. fundur 1998
Lækjartorg , Tveir gámar til bráðab.
Sótt er um leyfi til þess að staðsetja tvo gáma tímabundið á Lækjartorgi.
Gjald kr. 2.500
Umsögn Borgarskipulags, dags. 14. október 1998 og bréf umsækjanda, dags 12. október 1998 fylgir erindinu ásamt umsögn gatnamálastjóra dags. 21. október 1998.
Samþykkt.
Til bráðabirgða dagana 26. október til 13. nóvember 1998. Samræmist gr. 71.4 í reglugerð nr. 441/1998.