Frakkastígur 22

Verknúmer : BN017658

73. fundur 1998
Frakkastígur 22, áður gerð íbúð í kjallara
Spurt er hvort hægt yrði að fá samþykkta áður gerða íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr 22 við Frakkastíg.
Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa, dagsett 30. september 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Umsækjandi skal gera grein fyrir skipulagi eins og því er háttað í dag og fyrirhuguðum breytingum.