Klapparstígur 25-27

Verknúmer : BN017612

73. fundur 1998
Klapparstígur 25-27, br, á rýmisnúmerum v/ eignaskipta
Sótt er um leyfi til að breyta rýmisnúmerum á 1. og 6. hæð hússins á lóðinni nr. 25-27 við Klapparstíg til samræmis við eignaskiptayfirlýsingu. Jafnframt verði teikningasr nr. 1, 3, 5, og 10 sem samþykktar voru 9. júní 1998 felldar úr gildi.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.