Austurstræti 22
Verknúmer : BN017574
73. fundur 1998
Austurstræti 22, Færa eystri dyra að lóðarmörkum
Sótt er um leyfi til að færa eystri aðaldyr (núv. hljómplötuverslun) hússins á lóðinni nr. 22 við Austurstræti fram í götulínu. Jafnframt verði komið fyrir þrepi framan við dyr.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 15. september 1998.
Umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 1. október 1998 og umsögn Árbæjarsafns dags. 1. september 1998 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á tröppu við gangstétt verði unnin í samráði og sé samþykkt af gatnamálastjóra. Allur kostnaður vegna breytinganna verði borin af umsækjanda.
72. fundur 1998
Austurstræti 22, Færa eystri dyra að lóðarmörkum
Sótt er um leyfi til að færa eystri aðaldyr (núv. hljómplötuverslun) hússins á lóðinni nr. 22 við Austurstræti fram í götulínu. Jafnframt verði komið fyrir þrepi framan við dyr.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 15. september 1998.
Frestað.
Vantar umsagnir Árbæjarsafns og Húsfriðunarnefndar.
Málinu vísað til umsagnar gatnamálastjóra.