Miðhús 42

Verknúmer : BN017401

3458. fundur 1998
Miðhús 42, Sólstofa
Sótt er um leyfi til að byggja sólstofu á hluta af svölum hússins nr. 42 við Miðhús.
Stærð: 14 ferm., 35 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 875
Erindinu fylgir samþykki lóðarhafa að Sveighúsum 8-12 dags. 9. september 1998.
Málinu fylgir bréf hönnuðar dags. 5. október 1998.
Frestað.
Byggingarfulltrúa falið framhald málsins.
Gunnar L. Gissurarson vék af fundi við afgreiðslu málsins.


3457. fundur 1998
Miðhús 42, Sólstofa
Sótt er um leyfi til að byggja sólstofu á hluta af svölum hússins nr. 42 við Miðhús.
Stærð: 14 ferm., 35 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 875
Erindinu fylgir samþykki lóðarhafa að Sveighúsum 8-12 dags. 9. september 1998.
Frestað.
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólstofu við húsið. Við skoðun á staðnum hefur komið í ljós að sólstofan er þegar byggð. Umsækjandi skal með vísan til 43., 59., og 60. gr. laga nr. 73/1997 gera grein fyrir hvers vegna ekki hefur verið gerð grein fyrir málinu eins og það lá fyrir.
Jafnframt skal tilgreina þá sem tóku ákvörðun um framkvæmd og hverjir stóðu fyrir verki.
Þrátt fyrir að sólstofa hafi þegar verið gerð eru teikningar allsendis ófullnægjandi.
Gunnar L. Gissurarson vék af fundi við afgreiðslu málsins.


3455. fundur 1998
Miðhús 42, Sólstofa
Sótt er um leyfi til að byggja sólstofu á hluta af svölum hússins nr. 42 við Miðhús.
Stærð: 14 ferm., 35 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 875
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.