Kaplaskjólsvegur 64

Verknúmer : BN017399

72. fundur 1998
Kaplaskjólsvegur 64, Atvinnustarfsemi í bílskúr og garðskála
Sótt er um leyfi til að koma fyrir heilunar- og nuddþjónustu í bílgeymslu og garðskála á lóðinni nr. 64 við Kaplaskjólsveg.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir samþykki lóðarhafa að Kaplaskjólsvegi 62 og Nesvegi 44 og 46 áritað á teikningu.
Umsögn Borgarskipulags dags. 1. september 1998 fylgir erindinu, ásamt samþykki nágranna að Kaplaskjólsvegi 58 og 60, ódagsett.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Þinglýsa skal kvöð um að leyfið sé bundið umsækjanda.


71. fundur 1998
Kaplaskjólsvegur 64, Atvinnustarfsemi í bílskúr og garðskála
Sótt er um leyfi til að koma fyrir heilunar- og nuddþjónustu í bílgeymslu og garðskála á lóðinni nr. 64 við Kaplaskjólsveg.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir samþykki lóðarhafa að Kaplaskjólsvegi 62 og Nesvegi 44 og 46 áritað á teikningu.
Umsögn Borgarskipulags dags. 1. september 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Leita skal eftir afstöðu eigenda að Kaplaskjólsvegi 58 og 60.


70. fundur 1998
Kaplaskjólsvegur 64, Atvinnustarfsemi í bílskúr og garðskála
Sótt er um leyfi til að koma fyrir heilunar- og nuddþjónustu í bílgeymslu og garðskála á lóðinni nr. 64 við Kaplaskjólsveg.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir samþykki lóðarhafa að Kaplaskjólsvegi 62 og Nesvegi 44 og 46 áritað á teikningu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.