Skútuvogur 3

Verknúmer : BN017204

3452. fundur 1998
Skútuvogur 3, Viðbygging og breyting
Sótt er um leyfi til að reisa viðbyggingu að hluta úr steinsteypu, sem einangruð er að utan og múrhúðuð, og að hluta úr límtrésbitum og stáli við suðurvegg hússins á lóðinni nr. 3 við Skútuvog.
Stækkun: 1. hæð 901,6 ferm., 2. hæð 170,8 ferm., 3. hæð 295 ferm., samtals 9826,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 245.670
Bréf Reykjavíkurhafnar dags. fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.