Garðsstaðir 54
Verknúmer : BN017077
3452. fundur 1998
Garðsstaðir 54, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu í einangrunarmótum á tveim hæðum með innbyggðri bílgeymslu á efri hæð og aukaíbúð á neðri hæð á lóðinni nr. 54 við Garðsstaði.
Stærðir: 1. hæð 104,5 ferm., 2. hæð 198,1 ferm., bílgeymsla 31 ferm., samtals 1152,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 28.812
Meðfylgjandi eru bréf hönnuðar dags. 15. júní og 1. júlí 1998
Synjað.
Ekki er sýnt fram á að umsóknin uppfylli ákvæði byggingarreglugerðar nr. 177/1992 um hitaeinangrun, hljóðvist o.fl. og ákvæði kafla 4 í reglugerð um brunavarnir nr. 269/1978. Auk þess telur nefndin að umsækjanda hafi ekki tekist að útfæra hugmynd sína þannig að nefndin geti samþykkt hana sbr. kafla 5.13 í byggingarreglugerð. Þá er frágangi gagna ábótavant.
3451. fundur 1998
Garðsstaðir 54, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu í einangrunarmótum á tveim hæðum með innbyggðri bílgeymslu á efri hæð og aukaíbúð á neðri hæð á lóðinni nr. 54 við Garðsstaði.
Stærðir:
Meðfylgjandi er bréf höfundar dags. 15. júní 1998
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.