Síðumúli 24-26
Verknúmer : BN016945
3452. fundur 1998
Síðumúli 24-26, nýbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja 4. hæða steinsteypt skrifstofu- og verslunarhús, að hluta flísalagt að utan og jafnframt er sótt um heimild til að rífa eldri verkstæðisbyggingu á lóðinni nr. 24-26 við Síðumúla.
Stærð: 1. hæð 1025 ferm., 2. hæð 885,4 ferm., 3. hæð 885,4 ferm., 4. hæð 290,4 ferm., samtals 3.086,2 ferm., 10.348,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 258.703
Bréf frá Borgarskipulagi dags. 3. apríl, 7. apríl og 8. apríl 1998 ásamt umsögn Borgarskipulags dags. 29. júní 1998 og beiðni um niðurrif dags. 6. júlí 1998 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
3451. fundur 1998
Síðumúli 24-26, nýbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja 4. hæða steinsteypt skrifstofu- og verslunarhús, að hluta flísalagt að utan, á lóðinni nr. 24-26 við Síðumúla.
Stærð: 1. hæð 1023,5 ferm., 2. hæð 893,9 ferm., 3. hæð 893,9 ferm., 4. hæð 286,6 ferm., samtals 3.097,9 ferm., 10.388,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 259.720
Bréf frá Borgarskipulagi dags. 3. apríl, 7. apríl og 8. apríl 1998 fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.
3450. fundur 1998
Síðumúli 24-26, nýbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja 4. hæða steinsteypt skrifstofu- og verslunarhús, að hluta flísalagt að utan, á lóðinni nr.24-26 við Síðumúla.
Stærð: 1. hæð .023,5 ferm., 2. hæð 893,9 ferm., 3. hæð 893,9 ferm., 4. hæð 286,6 ferm., samtals 3.097,9 ferm., 10.388,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 259.720
Bréf frá Borgarskipulagi dags. 3. apríl, 7. apríl og 8. apríl 1998 fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.