Laugavegur 16

Verknúmer : BN016511

3446. fundur 1998
Laugavegur 16, Hótelherbergi
Sótt er um leyfi til að byggja yfir svalir á 3. hæð og innrétta 33. herbergja hótel á 2. 3. og 4. hæð og kjallara hússins á lóðinni nr. 16 við Laugaveg.
Stærð: 3. hæð 51,2 ferm., 154,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 3.873
Samþykki eigenda Laugavegar 12, 12A ,Bergstaðastrætis 1 og 3 dags. 17. febrúar 1998, Vegamótasígs 4 dags. 3. desember 1997 og 17. febrúar 1998 fylgja erindinu.
Jafnframt lögð fram umsögn Borgarskipulags dags. 23. mars 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


3445. fundur 1998
Laugavegur 16, Hótelherbergi
Sótt er um leyfi til að byggja yfir svalir á 3. hæð og innrétta 33. herbergja hótel á 2. 3. og 4. hæð og kjallara hússins á lóðinni nr. 16 við Laugaveg.
Stærð: 3. hæð 54 ferm., 163,4 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 4.085
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.