Örfirisey Bryggjuhús

Verknúmer : BN016500

3446. fundur 1998
Örfirisey Bryggjuhús, Dæluhús með starfsmannaaðstöðu
Sótt er um leyfi til þess að reisa dæluhús úr stáli við olíulöndunarbryggju í Örfirsey. Í húsinu verður einnig aðstaða fyrir starfsmenn. Jafnframt er sótt um leyfi til að fjarlægja núverandi dæluskýli.
Byggingin verður ekki á skilgreindri lóð en verður tengd athafnasvæði Skeljungs hf í Örfirsey. Málið hefur verið kynnt hafnaryfirvöldum.
Stærð: 1. hæð 25,2 ferm., 71,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.790
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


3445. fundur 1998
Örfirisey Bryggjuhús, Dæluhús með starfsmannaaðstöðu
Sótt er um leyfi til þess að reisa dæluhús úr stáli við olíublöndunarbryggju í Örfirsey. Í húsinu verður einnig aðstaða fyrir starfsmenn. Jafnframt er sótt um leyfi til að fjarlægja núverandi Dæluskýli.
Byggingin verður ekki á skilgreindri lóð en verður tengd athafnasvæði Skeljungs hf í Örfirsey. Málið hefur verið kynnt hafnaryfirvöldum.
Stærð: 1. hæð 25,2 ferm., 71,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.790
Frestað.
Vísað til athugasemda á heilbrigðiseftirlits.