Vonarstræti 3
Verknúmer : BN016348
3447. fundur 1998
Vonarstræti 3, Ýmsar breytingar
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á fyrirkomulagi á 1., 2., og 3. hæð (ris) ásamt turni fyrir loftinntak í húsinu á lóðinni nr. 3 við Vonarstræti.
Gjald kr. 2.500
Umsögn Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 20. febrúar 1998, umsögn Árbæjarsafns dags. 24. febrúar 1998 og umsögn umhverfismálaráðs dags. 12. mars 1998 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Með þremur atkvæðum. Hilmar Guðlaugsson og Ögmundur Skarphéðinsson voru á móti og óskuðu bókað: Loftræsiturn er framandi í umhverfinu og í ósamræmi við nærliggjandi byggingar. Einnig er snyrtiaðstöðu fyrir fatlaða ábótavant.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
3446. fundur 1998
Vonarstræti 3, Ýmsar breytingar
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á fyrirkomulagi á 1., 2., og 3. hæð (ris) ásamt turni fyrir loftinntak í húsinu á lóðinni nr. 3 við Vonarstræti.
Gjald kr. 2.500
Umsögn Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 20. febrúar 1998, umsögn Árbæjarsafns dags. 24. febrúar 1998 og umsögn umhverfismálaráðs dags. 12. mars 1998 fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
45">3445. fundur 1998
Vonarstræti 3, Ýmsar breytingar
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á fyrirkomulagi á 1., 2., og 3. hæð (ris) ásamt turni fyrir loftinntak í húsinu á lóðinni nr. 3 við Vonarstræti.
Gjald kr. 2.500
Umsögn Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 20. febrúar 1998 og umsögn Árbæjarsafns dags. 24. febrúar 1998 fylgja erindinu.
Frestað.
Helgi Hjálmarsson, Hilmar Guðlaugsson og Ögmundur Skarphéðinsson óska bókað að þeir geti ekki fallist á byggingu turns fyrir loftinntak.
Byggingarfulltrúa falið að skoða aðgengi fatlaðra.
3444. fundur 1998
Vonarstræti 3, Ýmsar breytingar
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á fyrirkomulagi á 1., 2., og 3. hæð (ris) ásamt turni fyrir loftinntak í húsinu á lóðinni nr. 3 við Vonarstræti.
Gjald kr. 2.500
Umsögn Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 20. febrúar 1998 og umsögn Árbæjarsafns dags. 24. febrúar 1998 fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Byggingarnefnd mun ekki fallast á loftræsiturn eins og tillagan gerir ráð fyrir.
43">3443. fundur 1998
Vonarstræti 3, Ýmsar breytingar
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á fyrirkomulagi á 1., 2., og 3. hæð (ris) ásamt turni fyrir loftinntak og loftútkast í húsinu á lóðinni nr. 3 við Vonarstræti.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.