Vættaborgir 74-80

Verknúmer : BN016338

3443. fundur 1998
Vættaborgir 74-80, horn yfir byggingarreit í suðausturhluta
Sótt er um leyfi til þess að byggja raðhús úr steinsteypu með fjórum íbúðum á lóðinni nr. 74-80 við Vættaborgir.
Stærð: hvert hús 1. hæð 75,5 ferm., 2. hæð 81,6 ferm., hver bílgeymsla 27,2 ferm., samtals 737,2 ferm., 2398,8 rúmm. Gjald kr. 2.500 + 59.970
Samþykki lóðarhafa Vættaborga 48 ódagsett fylgir erindinu.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Helgi Hjálmarsson og Ögmundur Skarphéðinsson sátu hjá við afgreiðslu málsins.