Klapparstígur 20

Verknúmer : BN016053

3446. fundur 1998
Klapparstígur 20, Íbúðarhótel
Sótt er um breytingu á bygginarleyfi frá 14. ágúst 1980, breytingin er fólgin í því að í stað skrifstofuhúss verði byggt íbúðarhótel með tíu íbúðum á lóðinni nr. 20 við Klapparstíg.
Stærð: 1. hæð 168,2 ferm., 2. hæð 169,4 ferm., 3. hæð 169,4 ferm., ris 154,7 ferm., 18775,5 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 44.816
Umsögn Borgarskipulags dags. 21. nóvember 1997 og athugasemdir eigenda Hvefisgötu 35 dags. 27. desember 1997 fylgja erindinu.
Bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 9. mars 1998 fylgir erindinu.
Synjað.
Með vísan til bókunar skipulags- og umferðarnefndar frá 9. mars 1998.
Helgi Hjámarsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Guðmundur Haraldsson tók þátt í afgreiðslu málsins.


3438. fundur 1997
Klapparstígur 20, Íbúðarhótel
Sótt er um breytingu á bygginarleyfi frá 14. ágúst 1980, breytingin er fólgin í því að í stað skrifstofuhúss verði byggt íbúðarhótel með tíu íbúðum á lóðinni nr. 20 við Klapparstíg.
Stærð: 1. hæð 168,2 ferm., 2. hæð 169,4 ferm., 3. hæð 169,4 ferm., ris 154,7 ferm., 18775,5 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 44.816
Umsögn Borgarskipulags dags. 21. nóvember 1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Kynna fyrir nágrönnum.
Helgi Hjálmarsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.