Klettagarðar 15
Verknúmer : BN016046
3439. fundur 1997
Klettagarðar 15, Ný framkvæmd
Sótt er um leyfi til þess að byggja vörugeymslu úr steinsteypu á lóðinni nr. 15 við Klettagarða.
Stærð: 1. hæð 2938,3 ferm., 2. hæð 533,5 ferm., samtals 3471,8 ferm., 17320,5 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 413.440
Greinagerð um reykræsingu dags. 18. nóvember 1997 fylgir erindinu.
Bréf Reykjavíkurhafnar dags. 8. desember 1997 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Byggingarnefnd vekur athygli umsækjanda á þörf fyrir fólkslyftu í húsnæði sem þessu.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
3438. fundur 1997
Klettagarðar 15, Ný framkvæmd
Sótt er um leyfi til þess að byggja vörugeymslu úr steinsteypu á lóðinni nr. 15 við Klettagarða.
Stærð: 1. hæð 2938,3 ferm., 2. hæð 533,5 ferm., samtals 3471,8 ferm., 17320,5 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 413.440
Greinagerð um reykræsingu dags. 18. nóvember 1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Vantar samþykki Reykjavíkurhafnar.