Brúnastaðir 48
Verknúmer : BN016034
3439. fundur 1997
Brúnastaðir 48, einbbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einbýlishús úr steinsteypu klætt með flísum á lóðinni nr. 48 við Brúnastaði.
Stærð: 1. hæð 168,7 ferm., 612 ferm., bílgeymsla 31,5 ferm., 116,3 rúmm., samtals 728,3 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 17.377
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
3438. fundur 1997
Brúnastaðir 48, einbbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einbýlishús úr steinsteypu klætt með flísum á lóðinni nr. 48 við Brúnastaði.
Stærð: 1. hæð 168,7 ferm., 612 ferm., bílgeymsla 31,5 ferm., 116,3 rúmm., samtals 728,3 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 17.377
Frestað.
Gera nánari grein fyrir utanhússklæðningu.