Garðsstaðir

Verknúmer : BN015738

46. fundur 1997
Garðsstaðir, Nýbygging Dreifistöð.
Sótt er um leyfi til þess að byggja dreifistöð úr steinsteypum einingum fyrir 2 spenna á lóð við Korpúlfsstaðveg.
Stærð: 13,8 ferm., 34,4 rúmm., gjald kr. 2.387 + 821
Byggingarfulltrúi leggur til að lóðin verði tölusett nr. 18A við Garðsstaði.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.