Garðsstaðir 21-25

Verknúmer : BN015553

3432. fundur 1997
Garðsstaðir 21-25, Nýbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja raðhús með þremur íbúðum og hækka kóta um 10 cm á lóðinni nr. 21-25 við Garðsstaði.
Stærð: hús nr. 21, 1. hæð 143,3 ferm., bílgeymsla 33,7 ferm., hús nr. 23, 1. hæð 142,9 ferm., bílgeymsla 23,9 ferm., hús nr. 25, 1. hæð 143,2 ferm., bílgeymsla 33,7 ferm., samtals 520,6 ferm., 1838,2 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 43.878
Jafnframt lögð fram umsögn Borgarskipulags dags. 28. ágúst 1997.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.