Vesturgata 6-8
Verknúmer : BN015534
3434. fundur 1997
Vesturgata 6-8, Einangra þak
Sótt er um leyfi til þess að breyta innréttingum, innrétta geymsluloft sem veitingastað í húsinu á lóðinni nr. 6-8 við Vesturgötu sem hýsir veitingastaðinn Naustið.
Gjald kr. 2.387
Umboð eigenda dags. 25. júlí 1997 fylgir erindinu.
málinu fylgja umsagnir umhverfismálaráðs dags. 18. sept, Árbæjarsafns dags. 9. sept, og Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 10. sept.
Samþykkt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Ögmundur Skarphéðinsson var á móti.
3432. fundur 1997
Vesturgata 6-8, Einangra þak
Sótt er um leyfi til þess að breyta innréttingum, inrétta geymsluloft og hækka þak hússins á lóðinni nr. 6-8 við Vesturgötu sem hýsir veitingastaðinn Naustið.
Gjald kr. 2.387
Umboð eigenda dags. 25. júlí 1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags og umhverfismálaráðs.
Vantar umsagnir Árbæjarsafns og Húsafriðunarnefndar ríkisins.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.