Viðarás 1-7

Verknúmer : BN015458

3432. fundur 1997
Viðarás 1-7, Raðhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja raðhús með fjórum íbúðum úr steinsteypu á lóðinni nr. 1-7 við Viðarás.
Stærð: hús nr. 1, 1. hæð 47,7 ferm., 2. hæð 104,3 ferm., bílgeymsla 23,5 ferm., hús nr. 3, 1. hæð 46,9 ferm., 2. hæð 102,7 ferm., bílgeymsla 23,5 ferm., hús nr. 5, 1. hæð 46,9 ferm., 2. hæð 102,7 ferm., bílgeymsla 23,5 ferm., hús nr. 7, 1. hæð 47,1 ferm., 2. hæð 102,7 ferm., bílgeymsla 23,8 ferm., samtals 695,3 ferm., 2153 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 51.391
Afrit af bréfi Skipulags ríkisins dags. 11. ágúst 1997 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


3431. fundur 1997
Viðarás 1-7, Raðhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja raðhús með fjórum íbúðum úr steinsteypu á lóðinni nr. 1-7 við Viðarás.
Gjald kr. 2.387
Afrit af bréfi Skipulags ríkisins dags. 11. ágúst 1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað í athugasemdir á umsóknareyðublaði.