Egilsgata 3, 5 og Snorrabraut 60

Verknúmer : BN015441

3430. fundur 1997
Egilsgata 3, 5 og Snorrabraut 60, Lóðamarkabreyting
Óskað er eftir samþykkt byggingarnefndar á breytingu lóðamarka ofangreindra lóða.
Egilsgata 3:
Lóðin er 4386 ferm. Viðbót, hluti úr aðkomulóð 130 ferm. Lóðin verður 4516 ferm.
Egilsgata 5: Lóðin er 2169 ferm. Viðbót, hluti úr aðkomulóð 135 ferm.
Tekið af lóðinni til Reykjavíkurborgar 210 ferm. Lóðin verður 2312 ferm.
Snorrabraut 60: Lóðin er 2205 ferm. Viðbót, hluti úr aðkomulóð 107 ferm. Lóðin verður 2312 ferm.
Aðkomulóð fyrir Egilsgötu 3 og 5 og Snorrabraut 60:
Lóðin er 372 ferm. Til Egilsgötu 3, 130 ferm. Til Egilsgötu 5, 135 ferm. Til Snorrabrautar 60, 107 ferm., verður 0 ferm. og verður felld úr skrám.
Sjá samþykkt skipulags- og umferðarnefndar 9. júní 1997 og samþykkt borgarráðs 10. júní 1997.
Samþykkt.
Með fyrirvara um opinberar kvaðir á lóðunum. Samþykktin öðlast gildi við þinglýsingu á mæliblaði.