Laugardalur
Verknúmer : BN015396
3431. fundur 1997
Laugardalur, Nýbygging
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.Sótt er um leyfi til þess að byggja hús fyrir búninga og æfingaaðstöðu ásamt veitingaaðstöðu á lóð Þróttar í Laugardal við Holtaveg.
Bréf hönnuðar dags. 6.8.97.
Stærð: kjallari 205,4 ferm., 1. hæð 706,1 ferm., 2. hæð 738 ferm., 5005,3 rúmm. Gjald kr. 2.387 + 119.476
Bréf hönnuðar dags. 29. júlí 1997 fylgir erindinu og bréf Pálma R. Guðmundssonar dags. 29. júlí 1997.
Samþykkt.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
3430. fundur 1997
Laugardalur, Nýbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja hús fyrir búninga og æfingaaðstöðu ásamt veitingaaðstöðu á lóð Þróttar í Laugardal við Holtaveg.
Stærð: kjallari 205,4 ferm., 1. hæð 706,1 ferm., 2. hæð 738 ferm., 5005,3 rúmm. Gjald kr. 2.387 + 119.476
Bréf hönnuðar dags. 29. júlí 1997 fylgir erindinu og bréf Pálma R. Guðmundssonar dags. 29. júlí 1997.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Byggingarnefnd tekur ekki afstöðu til höfundarréttar.