Sóltún 30

Verknúmer : BN015145

38. fundur 1997
Sóltún 30, Leiðrétting á stærðum
Á fundi byggingarnefndar þann 7. maí sl., var samþykkt umsókn um leyfi til þess að byggja fjölbýlishús úr steinsteypu með 42 íbúðum ásamt bílastæðapalli á lóðinni nr. 30 við Sóltún.
Stærðir voru bókaðar: kjallari 471,9 ferm., 1. hæð 588,5 ferm., 2. hæð 588,5 ferm., 3. hæð 588,5 ferm., 4. hæð 588,5 ferm., 5. hæð 588,5 ferm., 9534 rúmm., en eiga að vera: kjallari 466,5 ferm., 1. hæð 588,5 ferm., 2. hæð 588,5 ferm., 3. hæð 588,5 ferm., 4. hæð 588,5 ferm., 5. hæð 588,5 ferm., 6. hæð 588,5 ferm., samtals 11471,2 rúmm.
Lagt fram bréf Álftarós ehf, dags. 28. maí 1997 þar sem fram kemur að félagið yfirtekur byggingarleyfið sem samþykkt var á fundi byggingarnefndar þann 7. maí 1997 fylgir erindinu.
Samþykkt.