Vættaborgir 55-57

Verknúmer : BN014626

3424. fundur 1997
Vættaborgir 55-57, Nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja parhús úr steinsteypu á lóðinni
nr. 55 - 57 við Vættaborgir.
Stærð. 1. hæð 76,4 ferm., 2. hæð 76,4 ferm., 479,2 rúmm.,
bílgeymsla 25,9 ferm., 70 rúmm.
Gjald kr. 2.387.oo + 13.110.oo.

Synjað 3:2
Steinunn V. Óskarsdóttir og Hilmar Guðlaugsson á móti synjun.
Helgi Hjálmarsson og Halldór Guðmundssona óskuðu bókað:
Undirritaðir minna á fyrri afgreiðslur í byggingarnefnd þ.e.
synjanir. Þær byggðu á slakri hönnun og sérstaklega á útlitum
húsanna. Það er mat undirritaðra að ekki hafi tekist að leysa
málið og telja sig ekki geta stutt erindið.