Gylfaflöt 9

Verknúmer : BN014561

3422. fundur 1997
Gylfaflöt 9, Lóðarbreyting
Óskað er eftir samþykki byggingarnefndar til að sameina lóðirnar
Gylfaflöt 9 og 11 og stækka lóðina í austur eins og sýnt er á
meðsendum uppdrætti mælingadeildar Reykjavíkurborgar, dags.
07.04.1997. Lóðirnar verða eftir sameiningu og stækkun 6926 ferm.
að stærð og verður tölusett nr. 9 við Gylfaflöt.
Vísað er til samþykktar skipulags- og umferðarnefndar dags.
10.03.1997 og samþykktar borgarráðs dags. 11.03.1997.

Samþykkt.