Klapparstígur 30
Verknúmer : BN014227
3419. fundur 1997
Klapparstígur 30, Niðurrif
Ólafur Garðarsson, hrl. fh. Tjalds ehf., sækir um leyfi til
niðurrifs á húsinu nr. 30 við Klapparstíg.
Húsið er byggt árið 1917 og stærð þess er 113,9 ferm., 401 rúmm.
Málinu fylgir bréf umsækjanda dags. 18. nóvember 1996.
Umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 19. des sl., og útskrift úr
gerðabók Umhverfismálaráðs frá 11. des. sl., ásamt umsögn
Árbæjarsafns dags. 9. des. og greinagerð safnsins frá 6. des.
Bréf Skipulags- og umferðarnefndar dags. 25.02.1997.
Frestað.
Byggingarnefnd leggst ekki gegn niðurrifi hússins og sameiningu
lóðanna Klapparstígs 30 og Laugavegar 21 ef viðunandi tillaga að
nýbyggingu fæst.
Borgarráði verði kynnt málið.