Vesturberg 32-44
Verknúmer : BN013548
23. fundur 1996
Vesturberg 32-44, Gluggi
Spurt er hvort leyft verði að setja glugga á gafl í lóðamörkum
að opnum göngustíg á lóðinni nr. 44 við Vesturberg.
Jafnframt lagt fram bréf umsækjanda dags. 17. f.m. með
viðbótarupplýsingum.
Jákvætt.