Mosarimi 51-55
Verknúmer : BN013539
23. fundur 1996
Mosarimi 51-55, Breytingar.
Sótt er um leyfi til þess að minnka baðglugga breikka bílskúr og
leiðrétta hæðir í húsunum á lóðinni nr. 51, 53 og 55 við
Mosarima.
Gjald kr. 2.250.oo.
Stærðir verða: hvert hús 129,8 ferm., 425 rúmm., samtals 1275
rúmm., hver bílgeymsla 28,8 ferm., 90 rúmm., samtals 270 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.