Hólmasel 2
Verknúmer : BN013500
23. fundur 1996
Hólmasel 2, Breyting á innra fyrirkomulagi
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi sólstofu
(sturtur) í húsinu á lóðinni nr. 2 við Hólmasel.
Gjald kr. 2.250.oo.
Samþykkt.
Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar.