Skúlagata 20

Verknúmer : BN013192

3409. fundur 1996
Skúlagata 20, Breyting lóðarmarka og samein.
Óskað er eftir samþykki bygginarnefndar til að breyta mörkum
lóðarinnar Skúlagata 20 og sameina leifar lóðarinnar Skúlagata 22
hinni fyrrnefndu lóð eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti
mælingadeildar Reykajvíkurborgar. Skúlagata 20: Lóðin er 3863
ferm., Viðbót, lóðin Skúlagata 22, 86 ferm., viðbót, ræma meðfram
Skúlagötu 8 ferm., tekið af lóðinni undir Lindargötu, 2 skikar 48
ferm., viðbót úr götustæði Lindargötu 41 ferm., lóðin verður 3950
ferm. Skúlagata 22: lóðin er 86 ferm., sbr. samþykkt
byggingarnefndar 29.09.1988. Lóðin er sameinuð Skúlagötu 20, 86
ferm., verður 0 ferm., og verður felld úr skrám.
Sjá samþykkt skipulagsnefndar 27.06.1996 og samþykkt borgarráðs
09.07.1996.

Samþykkt.