Tunguháls 9
Verknúmer : BN013190
3409. fundur 1996
Tunguháls 9, Lóðarmarkabreyting
Sótt er um leyfi til þess að sameina lóðirnar nr. 9 og 11 við
Tunguháls. Tunguháls 9: Lóðin er 3912 ferm., sbr. þinglesna
yfirlýsingu nr. 15579/82, dags. 24.06.1982.
Tunguháls 11: Lóðin er 3995 ferm., sbr. þinglesinn lóðarsamning
Litra þ27 nr. 332, dags. 28.11.1975, sbr. og samþykkt
byggingarnefndar 18.12.1975 um breytingu á tölusetningu.
Lóðirnar verða sameinaðar í eina lóð, sem verður 7907 ferm., að
stærð og verður tölusett eftir ákvörðun byggingarnefndarinnar.
Sjá samþykkt skipulagsnefndar 27.11.1995 og samþykkt borgarráðs
05.12.1995.
Samþykkt, með vísan til kaupsamnings.