Sundagarðar 2

Verknúmer : BN013176

3409. fundur 1996
Sundagarðar 2, Niðurrif
Olíuverslun Íslands hf, sækir um leyfi til þess að rífa
iðnaðarhús úr steinsteypu á lóðinni nr. 2 við Sundagarða
(stálumbúðir). Húsið er úr steinsteypu kjallari, hæð og ris.
Landnúmer 103906, fastanúmer 222-2166, mh. 02.01.01 stærð 400
ferm., byggingarár 1959.

Samþykkt.