Logafold 47

Verknúmer : BN013171

3409. fundur 1996
Logafold 47, Leiðrétting
Á fundi byggingarnefndar þann 12.09.1996 var lögð fram umsókn um
leyfi til að loka bílskýli á lóðinni nr. 47 við Logafold.
Þá var Guðmundur Stefán Jónsson skráður umsækjandi en Guðmundur
Guðfinnsson er einnig umsækjandi og leiðréttist það hér með.
Jafnframt lagt fram bréf umsækjanda dags. 28. ágúst sl., vegna
greiðslu á gatnagerðargjöldum.

Bréfi umsækjenda vísað til skrifstofustjóra borgarverkfræðings og
skrifstofustjóra byggingarfulltrúa.