Dofraborgir 23

Verknúmer : BN013169

3409. fundur 1996
Dofraborgir 23, bílsk. út fyrir byggingarreit
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr stáli og
steinsteypu á lóðinni nr. 23 við Dofraborgir.
Stærð: 1. hæð 164,5 ferm., 635 rúmm. Bílgeymsla 33,8 ferm., 131
rúmm. Gjald kr. 2.250.oo + 17.255.oo.
Jafnframt lagt fram vottorð RB dags. 22.03.1996,
Brunamálastofnunar dags. 03.06.1996 og 06.05.1996 og bréf
hönnuðar dags. 20.09.1996.

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsækjandi skal framvísa vottun RB á húsinu í heild.
Byggingarfulltrúa falið að tilgreina hvað vottað skal.