Granaskjól 30

Verknúmer : BN013168

3409. fundur 1996
Granaskjól 30, Bílgeymsla, svalir, st.anddyri
Sótt er um leyfi til að byggja bílgeymslu, anddyri og svalir úr
steinsteypu, timbri og stáli á lóðinni nr. 30 við Granaskjól.
Stækkun: 1. hæð 4 ferm., 10 rúmm., bílgeymsla 38,6 ferm., 114
rúmm., gjald kr. 2.250.oo + 2.790.oo.
Erindið var kynnt nágrönnum með bréfi dags. 2. september 1996.
Mótmæli hafa borist með bréfi dags. 18. september 1996.

Synjað.
Bílskúr skal vera innan byggingarreits og stærð í samræmi við
byggingarreglugerð.