Skúlagata 20
Verknúmer : BN013165
3409. fundur 1996
Skúlagata 20, Íbúðir f. aldraða
Spurt er hvort leyft verði að byggja fjölbýlishús samkvæmt
meðfylgjandi teikningum á lóðinni nr. 20 við Skúlagötu.
Meðfylgjandi eru bréf Guðmundar Gunnlaugssonar dags. 30.07.1996,
29.08.1996 og 19.09.1996.
Umsögn borgarlögmanns dags. 11. septembr 1996 fylgir erindinu.
Skýrsla RB dags. 24.09.1996 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum um að hljóðvist innanhúss fari ekki upp
fyrir 30 dB.