Blesugróf 14
Verknúmer : BN013158
3409. fundur 1996
Blesugróf 14, hús úr Steinsteypu
Spurt er hvort leyft verði að byggja einbýlishús úr steinsteypu
(samlokueiningum) á lóðinni nr. 14 við Blesugróf.
Umsögn Borgarskipulags dags. 23.09.1996 fylgir erindinu.
Nei.
Með vísan til umsagnar Borgarskipulags.