Grjótháls shell

Verknúmer : BN013147

3409. fundur 1996
Grjótháls shell, Breytingar á núver. húsnćđi
Sótt er um leyfi til ţess ađ byggja viđ og breyta innra
skipulagi bensínsölunar viđ Vesturlandsveg.
Stćkkun: 248,9 ferm., 846 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 19.035.oo.
Bókun skipulagsnefndar frá 23.09.1996 fylgir erindinu.

Samţykkt.
Áskiliđ samţykki heilbrigđisnefndar.