Breiðhöfði 11

Verknúmer : BN013124

3409. fundur 1996
Breiðhöfði 11, Köfnunarefnistankur
Sótt er um leyfi til þess að byggja köfnunarefnistank úr stáli á
lóðinni nr. 11 við Breiðhöfða.
Stærð: 1000 rúmm. Gjald kr. 2.250.oo + 22.500.oo.
Umsögn Vinnueftirlits ríkisins dags. 23.09.1996 fylgir erindinu.

Frestað.
Vísað til heilbrigðiseftirlitsins.