Stórhöfði gatnamál

Verknúmer : BN013119

3409. fundur 1996
Stórhöfði gatnamál, Viðbygging og innrétt.breyt.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innréttingu og byggja við
úr steinsteypu og timbri á lóð gatnamálastjóra við Stórhöfða.
Gjald kr. 2.250.oo.

Frestað.
Skila skal málsettum teikningum.
Gera grein fyrir brunahólfun.