Dísaborgir 3
Verknúmer : BN013102
3409. fundur 1996
Dísaborgir 3, fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja fjölbýlishús úr steinsteypu
með fjórum íbúðum á lóðinni nr. 3 við Dísaborgir.
Stærð: kjallari 9,5 ferm., 1. hæð 186,8 ferm., 2. hæð 186,8
ferm., 1259 rúmm. Gjald kr. 2.250.oo + 28.328.oo.
Frestað.
Vantar bílastæði fyrir fatlaða. Athuga aðkomu að sorpgeymslum.