Selvogsgrunn 5

Verknúmer : BN013091

3409. fundur 1996
Selvogsgrunn 5, Klæðning
Sótt er um leyfi til þess að klæða húsið með sléttri
plötuklæðningu og byggja sólstofur við húsið á lóðinni nr. 5 við
Selvogsgrunn.
Stærð: 1. hæð 21 ferm., 2. hæð 21 ferm., 3. hæð 32,2 ferm., 213
rúmm., gjald kr. 2.250.oo + 4.793.oo.

Samþykkt.