Heiðargerði 114

Verknúmer : BN013029

19. fundur 1996
Heiðargerði 114, Breytingar úti og inni
Sótt er um leyfi til að breyta stofuglugga, fella niður
útitröppur að geymslu, færa inn verönd á 1. hæð og svalir á 2.
hæð og breyta innréttingu í kjallara hússins á lóðinni nr. 114
við Heiðargerði.
Gjald kr. 2.250.oo.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda á teikningu.

Samþykkt.