Eldshöfði 16
Verknúmer : BN013002
19. fundur 1996
Eldshöfði 16, tankur á lóð
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir tank á lóð og girða hann
af á lóðinni nr. 16 við Eldshöfða.
Gjald kr. 2.250.oo.
Bréf hönnuðar dags. 05.09.1996 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Áskilin lokaúttekt Vinnueftirlits ríkisins.