Leiðrétting
Verknúmer : BN012699
16. fundur 1996
Leiðrétting, Leiðrétting
Á fundi byggingarnefndar þann 09.05.1996 var samþykkt að byggja
fjölbýlishús með fjörutíu íbúðum en þær áttu að vera tuttugu og
fjórar á lóðinni nr. 18 við Breiðuvík. Byggingarleyfi frá
09.11.1995 er fellt úr gildi.
Leiðréttar stærðir hússins eru: kjallari 380,7 ferm., 1. hæð
468,5 ferm., 2. hæð 461 ferm., 3. hæð 461 ferm., 4. hæð 461
ferm., 5. hæð 461 ferm., 6. hæð 461 ferm., samtals 9065 rúmm.
Samþykkt.