Kolasund

Verknúmer : BN012633

15. fundur 1996
Kolasund, Hlið
Framkvæmdanefnd um miðborgarmál óskar eftir leyfi til þess að
setja upp hlið í Kolasund, samkv. meðfylgjandi skissu, milli
Hafnarstrætis 16 og 18.
Gatnamálastjóri og slökkviliðsstjóri hafa gefið samþykki sitt.
Málinu fylgir bréf dags. 10. júní 1996.

Samþykkt.