Ferjuvogur 2, gnoðarvogur 43
Verknúmer : BN012613
15. fundur 1996
Ferjuvogur 2, gnoðarvogur 43, Vogaskóli-tölusetning
Skólastjóri Vogaskóla óskar eftir því að skólinn verði tölusettur
við Ferjuvog.
Lagt er til að skólinn verði nr. 2 við Ferjuvog og að
Menntaskólinn við Sund verði tölusettur nr. 43 við Gnoðarvog.
Lóðin verði því Ferjuvogur 2, Gnoðarvogur 43.
Samþykkt.