Álfheimar 2-6
Verknúmer : BN012607
15. fundur 1996
Álfheimar 2-6, Uppfærð teikning af versl.
Sótt er um að fá samþykktar leiðréttar teikningar af verslun í
matshluta 01 í húsinu á lóðinni nr. 2, 4 og 6 við Álfheima.
Gjald kr. 2.250.oo.
Samþykkt.
Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar.