Barónsstígur 27
Verknúmer : BN012559
15. fundur 1996
Barónsstígur 27, Áður gerð íbúð í risi.
Sótt er um að fá samþykkta íbúð á rishæð í húsinu á lóðinni nr.
27 við Barónsstíg.
Gjald kr. 2.250.oo.
Skoðunarskýrslur byggingarfulltrúa dags. 24.11.1995 og
heilbrigðiseftirlitsins dags. 23.05.1996 fylgja erindinu.
Synjað.
Fullnægir ekki ákvæðum byggingarreglugerðar.