Gæsluvellir - tölusetning
Verknúmer : BN012543
14. fundur 1996
Gæsluvellir - tölusetning, Gæsluvellir - tölusetning
Óskað er eftir tölusetningu á gæsluvöllum víða um Reykjavík.
Lagt er til að:
Gæsluvöllur við Arnarbakka verði nr. 8
" " Barðavog " nr. 36A
" " Bleikjukvísl " nr. 10
" " Brekkuhús " nr. 3
" " Dalaland " nr. 18
" " Fannafold " nr. 56
" " Fífusel " nr. 38
" " Freyjugötu " nr. 19
" " Frostaskjól " nr. 24
" " Hlaðhamra " nr. 52
" " Kambsveg " nr. 18A
" " Ljósheima " nr. 13
" " Malarás " nr. 17
" " Njálsgötu " nr. 89
" " Rauðalæk " nr. 21A
" " Rofabæ " nr. 13
" " Safamýri verði nr. 30
" " Stakkahlíð " nr. 19
" " Kleppsveg " nr. 158
" " Langagerði " nr. 122
" " Vesturberg " nr. 76A
" " Vesturgötu " nr. 46
" " Yrsufell " nr. 44
Samþykkt.